 Hluti af hnýtingarefninu. Margs konar efni til fluguhnýtinga er á boðstólnum í Gallerí Flugum.
Kúlu og keiluhausar, kopartúpur í gulli, silfri, svörtu og koparlit. Plasttúpur og áltúpur stærðir frá 1/2"-2" ,einnig Bucktails í vinsælustu snældurnar, refhár, íkornaskott, Tempel dog hár og zonkerstrips eða kanínuræmur fyrir túpur og straumflugur.
Ég má ekki gleyma geitinni vinsælu sem notuð er m.a. Sun Rey Shadow og Collie Dog.
Sjón er sögu ríkari |